loading image

color options

Background Pattern

Theme Option

Kókos á þinn viðburð

X

Kókós er tríó sem tekur að sér tónlistarflutning við fjölmörg tækifæri, stór og smá; tónleikar, afmæli, brúðkaups athafnir og -veislur, þorrablót, árshátíðir og starfsmannapartý. Spilum fjölbreytta tónlist og erum eiturhress á sviði. Í Kókos eru Eva Hrönn, Ágúst (Gústi) og Örnólfur (Öddi). Fylgdu okkur á Facebook eða sendu okkur póst

Sendu okkur línu

X

Þú getur bókað Kókos með því að senda okkur póst eða fundið okkur á Facebook og sent okkur skilaboð þar – Hlökkum til að heyra í þér!