
X
Kókós er tríó sem tekur að sér tónlistarflutning við fjölmörg tækifæri, stór og smá; tónleikar, afmæli, brúðkaups athafnir og -veislur, þorrablót, árshátíðir og starfsmannapartý. Spilum fjölbreytta tónlist og erum eiturhress á sviði. Í Kókos eru Eva Hrönn, Ágúst (Gústi) og Örnólfur (Öddi). Fylgdu okkur á Facebook eða sendu okkur póst